Ubbi er bandarískt vörumerki sem hannar framúrskarandi vörur á borð við bleyjufötur, blautþurrkubox og baðleikföng. Hver einasta vara er vel útpæld, smart og hefur gott notagildi. Vörurnar eru allar án eiturefna, vandaðar og eru sumar þeirra margverðlaunaðar.