Christine Hoel er norsk listakona sem teiknar og vatnslitar einstaklega fallegar myndir af fallegum verum í barnaherbergi. Veggmyndirnar hennar eru allar prentaðar á vandaðann 240gr mattan art paper.