Kranahlíf úr sílkoni sem verndar gegn bruna og höfuð barnsins við höggi.
Description
Mjúk hlíf úr sílokoni til eða setja yfir baðkrana, bæði til að verja börn frá því að brenna sig á heitum krana og vernda höfuð þeirra reki þau sig í.
- passar á flesta krana
- verndar höfuð ef barn rekur sig í
- má fara í uppþvottavél
- Án PVC, BPA og þalata
- stærð: B 9,525cm x L 15,875cm x H 15,25cm