Fallegt glas sem framleitt er úr bambus og hrísgrjónahýði.
Description
Fallegt umhverfisvænt glas sem búið er til úr bambus og hrísgrjónahýði!
Hægt að nota bæði sem venjulegt drykkjarglas eða til þess að geyma tannburstann og tannkremið frá Jack N’Jill í inni á baði og nota til að skola munninn eftir burstun.
Án BPA og PVC
Má fara í uppþvottavél.
Stærð: 9 cm á hæð og 8 cm ummál að ofan.
Lok úr sílikoni selt sér
Additional information
Weight | 0.1 kg |
---|---|
Dimensions | 1 × 1 × 1 cm |