Um okkur

M5 ehf. er heildverslun sem stofnuð var í maí 2016, vð leggjum áherslu á innflutning á vönduðum vörum fyrir alla fjölskylduna sem í senn eru eiturefnalausar og framleiddar í sátt við umhverfið. Við veljum vörumerkin okkar vel og sinnum þeim af alúð sem og öllum viðskiptavinum okkar.