Velkomin á vefinn okkar!

M5 ehf. er heildverslun í eigu okkar fjölskyldunnar sem stofnuð var haustið 2016. Má segja að þetta sé sannkallað fjölskyldufyrirtæki þar sem við öll fjölskyldan, 6 samtals sinnum henni á einn eða annan hátt, þó ég Íris sinni henni mest. Við veljum vörumerkin okkar vel og sinnum þeim af alúð.