Nýtt vörumerki – Snails

Nýjasta vörumerkið okkar “Snails” er frábær viðbót við úrvalið okkar. Safe ‘n’ Beautiful fyrirtækið framleiðir naglalakk án skaðlegra efna sem þvæst af með sápu ásamt fleiri skemmtilegum vörum fyrir börn. Vörurnar eru allar vandaðar og einstaklega fallegar Snails naglalakkið er fyrsta sinnar tegundar, framleitt úr “water based” formúlu og inniheldur amk.