Það gleður okkur að kynna nýjasta vörumerkið okkar, By Christine Hoel. Christine er norsk listakona sem teiknar og vatnslitar einstaklega fallegar veggmyndir sem eru sannkölluð prýði í barnaherbergið. Myndirnar eru í stærðum frá A5 og upp í  50x70cm,  prentunin er ákaflega vönduð á 240mg mattan art pappír.

Hér má sjá nokkur sýnishorn