
The Natural Family Co er hluti af ástralska fjölskyldufyrirtækinu Jack n’Jill og framleiðir hágæða tannvörur fyrir alla fjölskylduna.
Tannburstarnir eru framleiddir úr óerfðabreyttum maís sem gerir þá niðurbrjótanlega í náttúrunni (biodegradeable) og tannkremin eru náttúruleg með lífrænum innihaldsefnum. Vörurnar eru vandaðar og fallegar, og koma allar í umhverfisvænum umbúðum.