The Natural Family Co.

The Natural Family Co er hluti af ástralska fjölskyldufyrirtækinu Jack n’Jill og framleiðir hágæða tannvörur fyrir alla fjölskylduna. Tannburstarnir eru framleiddir úr óerfðabreyttum maís sem gerir þá niðurbrjótanlega í náttúrunni (biodegradeable) og tannkremin eru náttúruleg með lífrænum innihaldsefnum. Vörurnar eru vandaðar og fallegar, og koma allar í umhverfisvænum umbúðum. Öll

Velkomin á vefinn okkar!

M5 ehf. er heildverslun í eigu okkar fjölskyldunnar sem stofnuð var haustið 2016. Má segja að þetta sé sannkallað fjölskyldufyrirtæki þar sem við öll fjölskyldan, 6 samtals sinnum henni á einn eða annan hátt, þó ég Íris sinni henni mest. Við veljum vörumerkin okkar vel og sinnum þeim af alúð.